Fréttir no image

Birt 7. apríl 2010 | Stjórn

Riffilabraut verður lokuð frá 10. apríl til 25. apríl. Vinnudagar

Framundan er viðhald og endurbætur á riffilbraut félagsins.

Laugardaginn 10. apríl er gert ráð fyrir vinnudegi þar sem skotmörk verða tekin niður og brautin lagfærð. Unnið verður við brautina næstu tvær helgar og verður hún lokuð á þeim tíma.

Félagsmenn er skilyrðislaust hvattir til að mæta og aðstoða — ekki síst þeir sem eru tíðir gestir á riffilbrautinni en það hefur oft verið kvartað yfir því að lítið sé gert fyrir riffilmenn. Nú er lag að leggja hönd á plóginn! Mæting klukkan 09:00.

 Aftur upp ↑

'