Fréttir no image

Birt 29. mars 2010 | Stjórn

æfingastjórar næsta tímabil!

Nú er verið að vinna æfingatöflu fyrir næsta tímabil sem hefst 13. apríl n.k.

óskað er eftir því að þeir sem hafa hug á að taka að sér æfingastjórn og þar með sjá um 3-4 æfingar á tímabilinu hafi samband við skipuleggjendur æfinganna. Gera má ráð fyrir að nokkur umferð verði á völlunum í sumar svo dyggra manna aðstoð er félaginu nauðsynleg. Hafið samband við Davíð í síma 824-7152 eða Sigurð Svein í síma 863-1863. Einnig má senda tölvupóst á david@vistor.is eða ssjo@isor.is

 Aftur upp ↑

'