Fréttir no image

Birt 18. febrúar 2010 | Stjórn

Tilkynning frá Rarik

Rafmagnsveita hefur beðið um að því verði komið á framfæri við félagsmenn að þeir eru að vinna við endurnýjun og lagfæringar á raflínum og því gæti orðið straumlaust á svæðinu af og til á vinnutíma.

Straumur verður á svæðinu um helgina og eftir klukkan 17:00 á daginn.

 Aftur upp ↑

'