Fréttir no image

Birt 5. febrúar 2010 | Stjórn

Skotsvæðið opið um helgar

Eins og fram hefur komið eru haglabyssuvellir félagsins opnir á laugardögum og sunnudögum í vetur.

 

æfingastjóri mun opna svæðið þegar birta tekur (upp úr klukkan 10, þegar þetta er ritað) og fram eftir degi, allt eftir aðsókn. þeir sem hyggjast mæta eru því hvattir til að vera fremur í fyrra fallinu því æfingastjóranum er heimilt að fara af svæðinu og loka því er engin koma. Símanúmer æfingastjóra má finna í  þessari frétt.

 Aftur upp ↑

'