Fundur á sunnudag 31. janúar n.k.
Stjórn, byggingarnefnd, æfingastjórar og almennir félagar eru boðaðir á fund á skotsvæði SFS næsta sunnudag.
Völlurinn er opinn og allir hvattir til að mæta og ræða málin. Starfið í vor og sumar þarf að skipuleggja og frágang á nýju húsi — auk þess sem almenn starfsemi félagsins verður til umræðu. Mæting upp úr klukkan 10.