Fréttir no image

Birt 29. desember 2009 | Stjórn

Hið árlega skeet-mót SFS á gamlársdag verður haldið að venju.

Keppendur mæti um kl. 10 og áætlað er að hefja keppni klukkan 11.  Skotnir verða þrír hringir og síðan final.  Mótagjald er kr. 2000.  Vegleg verðlaun verða veitt.Aftur upp ↑

'