Fréttir no image

Birt 4. júní 2009 | Stjórn

Smáþjóðaleikar

Félagi okkar Hákon þór Svavarsson hefur lokið keppni á Smáþjóðaleikunum á 106 dúfum og komst í úrslit. Endaði hann í 6. sæti og skaut 20 dúfur í úrslitum. örn Valdimarsson úr SR skaut 107 dúfur og 20 í úrslitum og varð í. 5 sæti. óskum við þeim til hamingju með viðunandi árangur. Hér má sjá nánari úrslit frá leikunum.

http://www.cyprus2009.org.cy/results/SH/pdf/RE_sk-m_f.pdfAftur upp ↑

'