Skráning á Landsmót UMF
SFS hyggst senda lið á Landsmót UMFí á Akureyri í júlí næstkomandi.
þeir sem hafa áhuga á að keppa fyrir hönd SFS í skeet og sporting eru beðnir að hafa samband við Hákon þór Svavarsson fyrir 23. júní næstikomandi. Sími hjá Hákoni er 692-1880 og einnig má senda honum tölvupóst á smidur1@hotmail.com
ssjo