Fréttir no image

Birt 5. maí 2009 | Stjórn

Skipt var um skrár fimmtudaginn 7. maí s.l.

Nýir lyklar eru á leiðinni í pósti til þeirra sem greitt hafa árgjald.

Skipt var um skrár síðastliðinn fimmtudag þann 7. maí. Nýir lyklar ættu þá að hafa borist skuldlausum félagsmönnum. Ef lykill og skírteini hefur ekki borist innan fárra daga ættu menn að hafa samband við gjaldkerann ssjo@isor.is eða í síma 863-1863 og sannreyna að sendingin hafa verið send á rétt heimilisfang.  

Félagið myndi gjarnan vilja fá gömlu lyklana. þá má setja í dós sem merkt er fyrir gamla lykla í félagsheimilinu.Aftur upp ↑

'