Fréttir no image

Birt 17. maí 2009 | Stjórn

SFS sigraði á Landsmóti ST

Gunnar Gunnarsson SFS sigraði annað Landsmót STí sem haldið var hjá SFS. Einnig voru SFS menn í öðru og þriðja sæti. Pétur Gunnarsson varð annar og Garðar Guðmundsson þriðji. Lið SFS sigraði einnig í liðakeppninni með þeim Gunnari, Pétri og Mattíasi Barðasyni. úrslit á pdf-formi má sjá hér.

 Aftur upp ↑

'