Fréttir no image

Birt 21. maí 2009 | Stjórn

Heimsbikarmót í Munchen

Okkar maður Hákon þór Svavarsson er í landsliðsmaður í skeet og var að keppa á Heimsbikarmóti í Munchen í þýskalandi 19-20. maí.

Okkar maður, Hákon þór Svavarsson er landsliðsmaður í skeet og var að keppa á Heimsbikarmóti í Munchen í þýskalandi 19-20. maí. Skaut  hann 23-21-18-23-20, samtals 105. Var hann þar ásamt Erni Valdimarssyni sem skaut 109 og Sigurþóri Jóhannessyni sem skaut 97. Hákon og örn eru svo á leiðinni á Smáþjóðaleikana í byrjun næsta mánaðar og hlökkum við til að sjá þá bæta sig þar.Aftur upp ↑

'