Fréttir no image

Birt 13. apríl 2009 | Stjórn

Páska Grand Prix í Holstebro

þrír keppnismenn úr SFS fóru til Danmerkur og kepptu á Páska Grand Prix í skeet. það voru þeir Hákon þór Svavarsson, Garðar Guðmundsson og Mattías Barðason. Einnig voru með þeim Guðmann Jónasson úr MAV og örn Valdimarsson úr SR. Hákon skaut 106, Garðar 105, Mattías 93, Guðmann 98 og örn 114 sem er meistaraflokksskor. Nánir úrslit eru á eftirfarandi síðu http://www.skytteunion.dk/flugt/resultater/Skeet/2009/Påske%20Grand%20Prix.htmAftur upp ↑

'