Fréttir no image

Birt 18. janúar 2009 | Stjórn

Raddstýring á haglabyssuvöllum

Félagið hefur tekið í notkkun raddstýringu á haglavöllunum.

Um er að ræða búnað sem unnt er að nota á hvorum velli fyrir sig og gerir einum manni kleyft að skjóta á völlunum, án þess að aðstoðarmaður eða annar skotmaður sé til staðar til að „púlla“ eða ýta á takkann. það er þægilegt að nota þennan búnað og hann er einfaldur í notkun. Til að fá nánari upplýsingar um þetta tæki og hvernig á að nota það er best að ræða við gjaldkerann í síma 863-1863 eða senda tölvupóst á ssjo@isor.isAftur upp ↑

'