Fréttir no image

Birt 12. janúar 2009 | Stjórn

Hugað að stærra félagsheimili

Stjórn félagsins hefur nú haft til skoðunar að kaupa nýtt hús og setja niður á holtinu milli haglabyssuvallanna.

Félaginu hefur verið boðið til kaups álitlegt hús, rétt um 50 m2 að grunnfleti, fullbúið og innréttað. Verðið er hagstætt og félaginu ekki verulegur fjárhagslegur baggi.

þeir sem vilja kynna sér málilð og hafa á því skoðun eru hvattir til að láta í sér heyra og hafa samband við stjórnarmenn með einum eða öðrum hætti, hringja eða senda tölvupóst.

álit óskast: ssjo@isor.is

 Aftur upp ↑

'