Fréttir no image

Birt 31. janúar 2009 | Stjórn

Haglavellir SFS opnir næstu laugardaga og sunnudaga

Næstu laugardaga og sunnudaga, fram að auglýstum æfingatímum (sem hefjast þriðjudaginn 14. apríl), verða haglabyssuvellir SFS opnir frá klukkan 11 til klukkan 15.

Hringjaverð fyrir utanfélagsmenn er kr. 750, félagar í SFS greiða kr. 500 fyrir hvern hring.

 Aftur upp ↑

'