Laguardagin 23. ágúst hefst íslandsmótið í skeet á Iðavöllum í Hafnarfirði.
Alls eru skráðir 19 keppendur og eru átta frá Skotíþróttafélagi Suðurlands. Hafnfirðingarnir eru sex, tveir eru frá Skotfélagi Akureyrar, tveir frá Markviss á Blönduósi og nærsveitum og einn er frá Skotfélagi Keflavíkur. Athygli vekur að engin keppandi er frá Skotfélagi Reykjavíkur. úrslit ættu að liggja fyrir seinnipartinn á sunnudaginn og verða þau sett inn hérna.