Fréttir no image

Birt 12. júlí 2008 | Stjórn

Hákon í meistaraflokk

SFS menn hafa nú unnið öll STí mót sem haldin hafa verið í sumar utan eitt. Nýjasti árangurinn náðist af Hákoni Svavarssyni á Akureyri þann 5/7 en þá skaut hann sig einnig í meistaraflokk með 114 dúfur eftir 5 hringi. Hér má sjá úrslit.Aftur upp ↑

'