Fréttir no image

Birt 21. júlí 2008 | Stjórn

Enn einn sigur SFS-manna

Hákon þór Svavarsson gerði sér lítið fyrir og vann STí mótið á Blönduósi um helgina.


Hann skaut alls 110 dúfur og heldur merki SFS hátt á lofti en SFS menn hafa sigrað á öllum STí mótum sunarsins að einu frátöldu. Til hamingju Hákon!Aftur upp ↑

'