Styrkir til keppnismanna vegna þátttöku í ST
Félagið hefur um nokkur skeið styrkt félagsmenn til þáttöku í mótum með því að láta menn hafa miða fyrir mótagjöldum og umbun fyrir góðan árangur — og mun halda því áfram.
það eru hins vegar tilmæli stjórnar til keppnismanna að þeir hafi hraðar hendur við að skila inn kvittunum og fá miða í staðinn, helst sem fyrst eftir að móti líkur. önnur félög hafa þann háttinn á að sé styrkjanna ekki vitjað fyrir árslok þá fyrnast þeir. þessu er hér með hótað