Fréttir no image

Birt 1. maí 2008 | Stjórn

Lyklar hafa verið sendir út

Nú ættu flestir sem greitt hafa árgjöld að vera búnir að fá nýjan lykil að skotsvæði SFS og félagsskírteini. Skipt verður um lása á næstu dögum og verður sett tilkynning hér á vefinn þegar það hefur verið gert.

Eins og nærri má geta eru menn hvattir til að greiða árgjöld en þau eru uppstaðan í tekjum félagsins. þeir sem eru búnir að greiða árgjald en hafa ekki fengið lykil í pósti innan fárra daga ættu að hafa samband við gjaldkerann í síma 863 1863 eða senda tölvupóst á ssjo@isor.is

 Aftur upp ↑

'