Fréttir no image

Birt 25. maí 2008 | Stjórn

æfingagjöld fyrir félagsmenn annarra skotfélaga

Heyrst hefur að óskráð samkomulag skotfélaga þess efnis að félagar annarra skotfélaga skjóti á félaga-gjaldi sé ekki lengur í gildi. Reynslan virðist hins vegar vera sú að hin félögin séu að innheimta félagsmanna gjald af okkar mönnum og er það vel.

Skotíþróttafélag Suðurlands hefur virt þetta fyrirkomulag en eflaust er  kominn tími til að endurskoða gjaldskrána.

 

 

 Aftur upp ↑

'