Fréttir no image

Birt 18. maí 2008 | Stjórn

Gunnar Gunnarsson úr SFS sigraði á landsmóti ST

Mótið var haldið laugardaginn 17. maí á skotsvæði SFS við þorlákshöfn og voru keppendur 19 talsins frá SFS, SIH, SK og MAV. Gunnar Gunnarsson sigraði en hann skaut 112 eftir fimm hringi.

í öðru sæti varð Sigurþór Jóhannesson úr SIH og Hörður Sigurðsson úr SIH varð í þriðja sæti. úrslit mótsins eru birt á heimasíðu STí, smelltu hérna.Aftur upp ↑

'