Fréttir no image

Birt 19. febrúar 2008 | Stjórn

Mótaskrá í skeet komin út.

Hana má nálgast hér.

Skemmst er frá því að segja að eitt mót verður haldið hjá okkur í SFS, þann 17. maí. það er eitt landsmóta STí. Talsvert meira verður að gera hjá félögum okkar í Hafnarfjarðarhreppi því þeir eru með eitt af landsmótum STí, íslandsmótið og SíH-open. Skoðið mótasíðuna og allir félagar SFS eru hvattir til að fara að máta vestin og mæta á völlinn (þegar æfingarnar byrja).Aftur upp ↑

'