Gamlársdagsmót í Skeet
Hið árlega Gamlársdagsmót í Skeet verður haldið 31. Desember næst komandi ef veður leyfir.
Mótið hefst klukkan 11:00, mæting 10:30. Skráning á staðnum. Mótagjald er 1500 krónur, veitt verða verðlaun fyrir 3 efstu sætin.
Garðar Guðmundsson verður mótsstjóri.