Fréttir no image

Birt 9. ágúst 2007 | Stjórn

Fjórir mættu til keppni í veiðirifflamóti SFS sem fram fór að kvöldi fimmtudagsins 9. ágúst. Páll Reynisson sigraði mótið með nokkrum yfirburðum með alls 109 stig, í öðru sæti varð Ingimundur Sigurmundsson með 89 stig, Jónas Geir Sigurðsson lenti í þriðja sæti með 86 stig og Hrafnkell Karlsson í því fjórða með 74 stig.Aftur upp ↑

'