Fréttir no image

Birt 24. júlí 2007 | Stjórn

Skeet-mót á Blönduósi laugardaginn 28. júlí

Laugardaginn 28. júlí verður haldið mót í haglabyssuskotfini (skeet) á skotvelli skotfélagsins Markviss á Blönduósi.

átta keppendur frá Skotíþróttafélagi Suðurlands eru skráðir til leiks. úrslit og myndir munu birtast að móti loknu.Aftur upp ↑

'