Fréttir no image

Birt 7. júlí 2007 | Stjórn

HSK í þremur efstu sætunum í skeet á Landsmóti

Hákon þór Svarvarsson varð í fyrsta sæti á Landsmóti UMFí í Kópavogi.

í öðru sæti varð Gunnar Gunnarsson og í því þriðja varð ungmennið Halldór Helgason. Allir eru í HSK í Skotíþróttafélagi Suðurlands. þeir félagarnir fá bestu óskir frá okkur hinum í SFS.

Image

Sigurvegarar á Landsmóti 2007 í Kópavogi. Hákon, Gunnar og Halldór.

Image

Sex efstu menn á mótinu.Aftur upp ↑

'