Fréttir no image

Birt 12. júlí 2007 | Stjórn

Evrópumeistaramót í skeet

Nýlokið er Evrópumeistaramóti í haglabyssuskotfimi og héldu tveir íslenskir keppendur, þeir Sigurþór Jóhannesson og örn Valdimarsson, uppi heiðri íslands á því móti. Hægt er að sjá úrslit hér. Keppnin fór fram í Granada á Spáni og var keppt í Skeet dagana 17. – 20. júlí.

á myndinni hér að neðan eru þeir örn og Sigurþór ásamt Allen Warren. Hann er enskur þjálfari í haglabyssuskotfimi sem kom hingað til lands gagngert til að þjálfa landsliðið. Fleiri íslenskir skotmenn nýttu sér þekkingu hans og sóttu námskeið sem Allen hélt.

Image

 Aftur upp ↑

'